22.04.2008 21:04

Húni á leið i slipp


                                             ©mynd þorgeir baldursson 2008
Eikarbáturinn Húni 2 hefur verið tekinn i slipp og hefur verið unnið að talverðum endurbótum á meðal annas var dekkið tekið , kalfattað ,pússað og lakkað ásamt ýmssum öðrum smáverkum siðan munu slipparar mála bátinn að utan , lakka bolinn ,og sinka ,svo að hann verði klár fyrir sumartraffikina og er von siðuritara að menn verði duglegir að fara i ferðir með honum i sumar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1529
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327011
Samtals gestir: 56630
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:25:28
www.mbl.is