©mynd þorgeir baldursson 2008
Eikarbáturinn Húni 2 hefur verið tekinn i slipp og hefur verið unnið að talverðum endurbótum á meðal annas var dekkið tekið , kalfattað ,pússað og lakkað ásamt ýmssum öðrum smáverkum siðan munu slipparar mála bátinn að utan , lakka bolinn ,og sinka ,svo að hann verði klár fyrir sumartraffikina og er von siðuritara að menn verði duglegir að fara i ferðir með honum i sumar