Eftir um viku er sá togari sem taka mun við hlutverki þessa og hét áður Sólbakur, vera væntanlegur úr miklum breytingum í Póllandi. Þar sem ekki hefur tekist að selja eldri Sóleyju Sigurjóns sem hér sést, hefur hún fengið skráninguna GK 208, en heldur nafninu."/>

25.04.2008 19:43

Eldri Sóley Sigurjóns

Ship Picture SÓLEY SIGURJÓNS GK-200 ex Eldeyjar Súla KE ex Dalborg EA
Eftir um viku er sá togari sem taka mun við hlutverki þessa og hét áður Sólbakur, vera væntanlegur úr miklum breytingum í Póllandi. Þar sem ekki hefur tekist að selja eldri Sóleyju Sigurjóns sem hér sést, hefur hún fengið skráninguna GK 208, en heldur nafninu.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 994
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060410
Samtals gestir: 50929
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 13:57:41
www.mbl.is