01.05.2008 21:43

1058 Gígja RE 340



Hér kemur einn smíðaður í Noregi 1967.
Hét upphaflega Gígja RE 340. Árið 1970 fær hann nafnið Særún ÍS 9 frá Bolungarvík, seldur til Reykjavíkur 1972 og heitir þar Þorsteinn RE 303. Seldur til Noregs 1976 og fær nafnið Teigland H-18-B. Árið 1981 fær hann nafnið Alfon Junior ???. Árið 1989 heitir hann Viking I T-303-T og síðan Víking I SF-303-V. Endar svo tilveru sína í brotajárni
17.09.2002.



Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 267
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061541
Samtals gestir: 50961
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:39:19
www.mbl.is