Hér kemur einn smíðaður í Noregi 1967.
Hét upphaflega Gígja RE 340. Árið 1970 fær hann nafnið Særún ÍS 9 frá Bolungarvík, seldur til Reykjavíkur 1972 og heitir þar Þorsteinn RE 303. Seldur til Noregs 1976 og fær nafnið Teigland H-18-B. Árið 1981 fær hann nafnið Alfon Junior ???. Árið 1989 heitir hann Viking I T-303-T og síðan Víking I SF-303-V. Endar svo tilveru sína í brotajárni
17.09.2002.