03.05.2008 08:46

Baldur KE 97




                                          
                                                     311. Baldur KE 97 ©Emil Páll
Fyrsti frambyggði fiskibáturinn á Íslandi var Baldur KE 97 sem smíðaður var í Djupvik í Svíþjóð 1961 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Eftir um 40 ára útgerð var ákveðið að gera hann að safngrip og var hann því tekin á land í ágúst 2003 og fluttur að smábátahöfninni í Grófinni í Keflavík þar sem hann er varðveittur og til sýnis.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1339
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 17419
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1489902
Samtals gestir: 59606
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 08:34:42
www.mbl.is