04.05.2008 20:46

Hvað er vitað um þennan?



Hvað er vitað um þennan og hvað varð af honum? Það skal þó upplýst að hann var gerður út víða um land í 24 ár.

400. Þessi bátur var smíðaður í Danmörku 1930 og keyptur hingað til lands níu árum síðar. Frá þeim tíma bar hann nöfnin Gloría ST 21 frá Hólmavík, Fiskaklettur GK 130 frá Hafnarfirði, Farsæll SH 30 frá Grundarfirði, Farsæll GK 8 frá Garði og að lokum Farsæll KE 27 í eigu Páls H. Pálssonar, stofnanda Vísis hf í Grindavík, en hann átti heima í Keflavík. Báturinn sökk út af Stafnesi 19. feb. 1964.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 366
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061640
Samtals gestir: 50965
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 03:22:21
www.mbl.is