06.05.2008 17:42

Seldur til Hollands

                                            2295. Vörður II  © Emil Páll
Þessi 35 tonna björgunarbátur var smíðaður í Hollandi fyrir 40 árum þ.e. 1968 og rekinn frá Hollandi fyrstu 30 árin, en þá keyptur til björgunarstarfa hér á landi og notaður á Raufarhöfn. Patreksfirði, Sandgerði og víðar. Fyrsta nafn bátsins var Suzanna, en hérlendis hefur hann borið nöfnin Gunnbjörn, Suzanna, Vörður og Vörður II. Báturinn hefur nú verið seldur úr landi til sinna gömlu heimahaga þ.e. Hollands.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1696
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330937
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:58:11
www.mbl.is