07.05.2008 23:25

Hverjir voru þessir ?



Hér kemur mynd sem er tekin 1991 eða 1992,á þessari mynd eru tvö skip sem hafa verið skráð á Íslandi, það skip sem er nær var skráð fyrir töku myndarinnar en hitt eftir að myndin er tekin
En hvaða skip voru þetta meðan þau voru skráð hér á landi ?.


Menn eru komnir með hvaða skip hér um ræðir.Þetta eru 1027 upphaflega Júlíus Geirmundsson ÍS 270 hét síðast hér á landi Kristbjörg VE 70 ,selt til Noregs 1976,á myndinni heitir skipið Maloyfisk SF-31-V.Hitt skipið sem er fjær er M,Ytterstad N-10-LN sem hét hér á landi Högaberg EA 12.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1627
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 17419
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1490190
Samtals gestir: 59614
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 11:29:18
www.mbl.is