09.05.2008 14:51

Aldan ÍS 47


                                                    1968. Aldan ÍS 47  © Emil Páll
Þessi er smíðaður í Herre, í Noregi 1987, lengdur hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar 1989 og aftur hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf. á Akranesi 1995. Keyptur hingað til lands 1988 og fékk þá nafnið Arnar KE 260 og var frá Keflavík, síðar Arnar KE 160, þá Hanna Kristín BA 244 frá Garðabæ en með heimahöfn á Tálknafirði, María Pétursdóttir VE 14 frá Vestmannaeyjum og hélt síðan nafninu þrátt fyrir tvær sölur, fyrst til Reykjavíkur og síðan til Grindavíkur. Þaðan fór báturinn  til Dalvíkur og fékk nafnið Guðrún Jakobsdóttir EA 144 og á síðasta ári fékk hann nafnið Aldan ÍS 47 og er frá Ísafirði.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 267
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061541
Samtals gestir: 50961
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:39:19
www.mbl.is