09.05.2008 23:16

Rússagrýla.


Hér kemur mynd af skipi sem kom til Húsavíkur í vikunni,en í land úr þessu skipi komust tíu lítrar af vodka ásamt nokkrum stubbum af sígarettum sem lögregla staðarins gerði upptækt .
Það skip sem hér um ræðir er Altair ,en þetta skip er smíðað 1988 hjá Khabarovskíy Sudoistroitenyy Zavod im Kirova í Khabarovsk og er smíði no. 866.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3401
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 7575
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 2358983
Samtals gestir: 69895
Tölur uppfærðar: 8.12.2025 10:41:41
www.mbl.is