10.05.2008 10:29

Arnþór GK 20


                                      2325. Arnþór GK 20  © Emil Páll
Bátur þessi er smíðaður á Ísafirði 1998 og var þá fyrsta sérhannaða skipið fyrir dragnót hér á landi. Hann var síðan lengdur 2001 og er nú 72 tonn að stærð. Fyrst bar hann nafnið Reykjaborg RE 25, síðan Reykjaborg KE 6, þá Geir KE 6 og nú er það Arnþór GK 20 frá Garði.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 366
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061640
Samtals gestir: 50965
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 03:22:21
www.mbl.is