10.05.2008 13:15

Högaberg


Hér kemur mynd af skipi sem hefur borið nokkur nöfn.
Skip þetta er smíðað 1979 hjá Sterkoder Mek. Verksted A/S í Kristiansund í Noregi og hefur sm.no.66.Upphaflega hét skipið Silljo M-84-M og var frá Molde,árið 1981 er skipið keypt til Vestmanna í Færeyjum og fær nafnið Gullfinnur VN 147.önnur nöfn sem skipið hefur borið er 1990 M.Ytterstad N-10-LN,1993 Eldjarn H-128-AV,1994 Storeknut H-148-AV,2003 Högaberg FD 1210,2005 Högaberg EA 12,og í dag Högaberg FD 110.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4897
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1619775
Samtals gestir: 61085
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 17:09:42
www.mbl.is