12.05.2008 08:04

Sóley Sigurjóns GK 200


                                       2262. Sóley Sigurjóns GK 200 © Emil Páll
Í morgun kom Sóley Sigurjóns GK 200 í fyrsta sinn til Sandgerðis, en þá var togarinn að koma úr miklum breytingum sem fram fóru í Póllandi. Við það tækifæri tóku 7 af skipum útgerðarinnar á móti togaranum utan við innsiglinguna til Sandgerðis og birtast hér fyrir neðan tvær myndir sem teknar voru við það tækifæri.

                     Sjö af tíu skipum Nesfisks utan við Sandgerði í morgun. © Emil Páll
                                                   Nýja og gamla Sóley Sigurjóns © Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4677
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 6496
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2287919
Samtals gestir: 69229
Tölur uppfærðar: 9.11.2025 18:55:56
www.mbl.is