14.05.2008 00:42

Bláfell HU 179


                                                 2207. Bláfell HU 179  ©  Emil Páll
Þetta er ekki vörubíll eins og halda mætti, heldur bátur sem nú hefur verið skráður Bláfell HU 179 með heimahöfn á Hvammstanga. En eins og sést á merkingunni hefur hann lengi borið nafnið Völusteinn ÍS 89. Þarna er búið að saga af honum raunar allt ofan þilfars aftar við hús. Er það gert þar sem nánast á að byggja nýjan bát úr þeim gamla og hafa hann einnig lengri.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1996
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2147518
Samtals gestir: 68524
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 08:23:28
www.mbl.is