Nýtt skip Fiskkaupa ehf. er væntanlegt til landsins um mánaðarmótin,skip þettað hét upphaflega Stalbjörn M-49-F frá Molde,selt 1997 til Álasund en heitir þar Stalbjörn M-99-A,sama ár er skipið skráð í Cape Town í S-Afríku og heitir þar Eldfisk,árið 2002 er skipið skráð í Brisbane í Ástralíu en heitir áfram Eldfisk,svo árið 2004 er skipið skráð í St,Johns á Nýfundnalandi (Canada) og fær nafnið Appak.
Skipið er smíðað 1988 hjá Solstrand í Noregi og mælist 764 t.skipið var lengt 1997 um 10 m.