15.05.2008 18:39

Nýtt skip Fiskkaupa ehf. í Rvík.


Nýtt skip Fiskkaupa ehf. er væntanlegt til landsins um mánaðarmótin,skip þettað hét upphaflega Stalbjörn M-49-F frá Molde,selt 1997 til Álasund en heitir þar Stalbjörn M-99-A,sama ár er skipið skráð í Cape Town í S-Afríku og heitir þar Eldfisk,árið 2002 er skipið skráð í Brisbane í Ástralíu en heitir áfram Eldfisk,svo árið 2004 er skipið skráð í St,Johns á Nýfundnalandi (Canada) og fær nafnið Appak.
Skipið er smíðað 1988 hjá Solstrand í Noregi og mælist 764 t.skipið var lengt 1997 um 10 m.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1696
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330937
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:58:11
www.mbl.is