20.05.2008 00:00

Maggi Ölvers GK 33

                                             1315. Maggi Ölvers GK 33 © Emil Páll
Þessi er hefur smíðanr. 44 hjá Slippstöðinni á Akureyri, en þar lauk smíði hans 1973 og mældist hann þá 24 tonn að stærð. Nöfn hans hafa verið Eyrún EA 157, Eyrún SH 57, Eyrún GK 157, Eyrún ÁR 66, Eydís ÁR 26 og svo það nafn sem kom á hann um síðustu helgi Maggi Ölvers GK 33.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 156
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061430
Samtals gestir: 50960
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:18:15
www.mbl.is