20.05.2008 22:01

1059 Heimir SU 100


Þessi var smíðaður 1967 hjá Ankerlökken Verft A/S í Florö í Noregi,skrokkur skipsins var smíðaður hjá Kvina Verft A/S í Flekkefjord. Upphaflega bar skipið nafnið Heimir SU 100,árið 1975 fær það nafnið Hákon ÞH 250,seldur til Chile 1987 og ber þar nafnið Hakon.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5202
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1620080
Samtals gestir: 61096
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 18:15:40
www.mbl.is