Þessi var smíðaður 1967 hjá Ankerlökken Verft A/S í Florö í Noregi,skrokkur skipsins var smíðaður hjá Kvina Verft A/S í Flekkefjord. Upphaflega bar skipið nafnið Heimir SU 100,árið 1975 fær það nafnið Hákon ÞH 250,seldur til Chile 1987 og ber þar nafnið Hakon.