21.05.2008 05:08

Sportacus KE 66


                                      7526. Sportacus KE 66 © Emil Páll
Um þennan bát er í raun lítið vitað, nema að hann kom nýr 2003 og fyrir 2006 bar hann nafnið Guðmundur Helgi ÍS 66 og var skráður í eigu Friðfinns ehf. á Flateyri. Er hann kom í maí 2006 eða fyrir 2 árum í Grófina í Keflavík bar hann nafnið Palli Tomm EA 70 og mánuði síðar var þetta nafn komið á hann og skráður eigandi var Reykjanes Adventure ehf. í Reykjavík. Síðan þá hefur báturinn að mestu eða öllu legið við þessa sömu bryggju í Grófinni.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1761
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1061177
Samtals gestir: 50954
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 19:51:46
www.mbl.is