25.05.2008 00:00

Á Stakksfirði


                                     Erlent flutningaskip © Emil Páll
Þetta erlenda flutningaskip, sem ekki er vitað nein deili á var á Stakksfirði í tvo sólarhringa í vikunni. Var það ýmist undir Vogastapa eða á ytri-höfnunum í Keflavík eða Njarðvík. Hvort það var þar vegna veðurs eða af einhverri annarri ástæðu er heldur ekki vitað.  - Samkvæmt umsögnum hér fyrir neðan, virðist hér vera á ferðinni skipið Amanda frá Marsal og var á leið til Reykjavíkur, því þangað var það komið á föstudag.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 11628
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 13061
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 1992255
Samtals gestir: 67949
Tölur uppfærðar: 10.9.2025 16:19:44
www.mbl.is