25.05.2008 12:39

Hvað er vitað um þennan?

Þessi bátur hefur legið inni á Dalvík nú i nokkur misseri eða ár, en komið var þó með hann til Akureyrar fyrir helgi og síðan er hann aftur kominn inn á Dalvík. Heyrst hefur að verið sé að breyta honum í skútu, en hvað bátur er þetta annars? Gaman væri að fá vitneskju um það.  - Svar 1186. Muggur EA 26
                                        1186. Muggur EA 26 © Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1627
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 17419
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1490190
Samtals gestir: 59614
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 11:29:18
www.mbl.is