Þessi bátur hefur legið inni á Dalvík nú i nokkur misseri eða ár, en komið var þó með hann til Akureyrar fyrir helgi og síðan er hann aftur kominn inn á Dalvík. Heyrst hefur að verið sé að breyta honum í skútu, en hvað bátur er þetta annars? Gaman væri að fá vitneskju um það. - Svar 1186. Muggur EA 26
1186. Muggur EA 26 © Þorgeir Baldursson