© Þráinn Marius Ingólfsson 2008
þessar myndir voru teknar af togaranum POLAR NATAARNAQ sem er að mér skilst að sé Fyrrverandi BLIKI frá Dalvík,og er hann þarna að brjótast i gegnum 70-80 cm þykkan is á Grænlandi Þetta skip er nákvæmlega eins og RAUÐINÚPUR ÞH 160 og núverandi Sóley Sigurjóns GK 200