26.05.2008 00:38

Kaspryba III Rússneskt


                                          © MYND ÞORGEIR BALDURSSON 2008
Sá þetta skip i Hafnarfjarðarhöfn i siðustu viku .Þetta skip heitir Kaspryba III skráð í Navorossiysk í Rússlandi,eigandi er Rybkholodflot í Moskvu,smíðað 1999 hjá Peene-Werft GmbH í Stralsund í Þýzkalandi sm.no.445.Fyrirtækið á annað svona skip sem heitir Kaspryba I. heimild. Óskar Franz
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 156
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061430
Samtals gestir: 50960
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:18:15
www.mbl.is