Hér kemur einn Bátalónsbátur sem byggður var úr stáli 1987 og var síðan lengdur 1995. Frá upphafi hefur hann borið eftirfarandi nöfn: Bjarni KE 23, Bjarni BA 65, Askur GK 65, Már GK 265 og núverandi nafn Ársæll Sigurðsson HF 80.
1873. Ársæll Sigurðsson HF 80 © mynd Þorgeir Baldursson 2008