29.05.2008 09:02

Ársæll Sigurðsson HF 80

Hér kemur einn Bátalónsbátur sem byggður var úr stáli 1987 og var síðan lengdur 1995. Frá upphafi hefur hann borið eftirfarandi nöfn:  Bjarni KE 23, Bjarni BA 65, Askur GK 65, Már GK 265 og núverandi nafn Ársæll Sigurðsson HF 80.                           1873. Ársæll Sigurðsson HF 80 © mynd Þorgeir Baldursson 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 927
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 17419
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 1489490
Samtals gestir: 59602
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 06:01:54
www.mbl.is