31.05.2008 08:56

Aðalsteinn Jónsson SU 11


                               ©  Mynd  þorgeir baldursson 2006
Aðalsteinn Jónsson SU 11 í svartolíubreytingar

Aðalsteinn Jónsson SU 11 sigldi í þar siðustu viku til Færeyja þar sem unnið verður að því útbúa skipið til að geta brennt svartolíu í stað skipagasolíu. Fyrirhugað er að breytingarnar taki um einn mánuð og verður skipið klárt á síldveiðar í lok júní. Umtalsverð hagræðing felst í breytingunum enda hefur hækkandi olíuverð um þessar mundir mikil áhrif á afkomu skipsins. Eftir breytingarnar eru bæði skip Eskju, Jón Kjartansson SU 111 og Aðalsteinn Jónsson SU 11 útbúin til að geta brennt svartolíu og er það töluverð hagræðing fyrir félagið því veiðar í flottroll krefjast mikillar olíueyðslu

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1154
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060570
Samtals gestir: 50938
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 15:22:06
www.mbl.is