© Mynd þorgeir Baldursson 2008
Mikill fjöldi smábáta tók þátt i hópsiglingu á sjómannadaginn úr smábátahöfninni og inná pollinn með Húna 2 i broddi fylkingar og var þar mart um manninn og ýmiss skemmtiatriði meðal annas listflug og björgun úr sjó með TF LIF þyrlu Landhelgisgæslunnar sem að var að koma frá Ólafsfirði fleiri myndir i myndaalbúmi