02.06.2008 00:57

Sjómannadagurinn á Akureyri 2008

Sjómannadagurinn Akureyri 2008
                                                 © Mynd þorgeir Baldursson 2008
Mikill fjöldi smábáta tók þátt i hópsiglingu  á sjómannadaginn úr smábátahöfninni og inná pollinn með Húna 2 i broddi fylkingar og var þar mart um manninn og ýmiss skemmtiatriði meðal annas listflug og björgun úr sjó með TF LIF þyrlu Landhelgisgæslunnar sem að var að koma frá Ólafsfirði fleiri myndir i myndaalbúmi

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4943
Gestir í dag: 102
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1761586
Samtals gestir: 64657
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 08:55:15
www.mbl.is