03.06.2008 12:28

Útgerð Nesfisks


Hér fyrir ofan sjáum við opnu úr blaði sem kemur út á morgun og er varðandi kynningu á nánast öllum fyrirtækjum, stofnunum og félögum í Sandgerðisbæ. Blaðið er gefið út undir handleiðslu þeirra Emils Páls Jónssonar og Þóru Jónsdóttur og að mestu skrifað af þeim. Meðal efnis er þessi opna, en alls eru í blaðinu yfir 230 ljósmyndir og eru helstu ljósmyndarar varðandi blaðið, eftirtaldir í stafrófsröð: Emil Páll Jónsson, Hafþór Hreiðarsson,Jóhanna Sigurrós Pétursdóttir, Jón Páll Ásgeirsson, Kristinn Benediktsson, Reynir Sveinsson, Smári Sæbjörnsson og Þorgeir Baldursson. Þær myndir sem birtust á opnunni, eru frá þeim Emil Páli, Jóni Páli, Kristni og Þorgeiri.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1929
Gestir í dag: 348
Flettingar í gær: 1960
Gestir í gær: 185
Samtals flettingar: 1463038
Samtals gestir: 59267
Tölur uppfærðar: 14.5.2025 03:35:29
www.mbl.is