03.06.2008 20:07

Kristina Katla Seafood 1 árs


                   © foto salvador/angel L Godar Moreira 2008

Fyrsta starfsári félagsins fagnað í nýju húsnæði
Höfuðstöðvar Kötlu Seafood hafa verið fluttar úr Hafnarfirði til Reykjavíkur. Nýja skrifstofan er staðsett á 8.hæð í Húsi Verslunarinnar og deilir húsnæði með Reykjavíkurdeild sölufyrirtækisins Ice Fresh Seafood. Á sama tíma og starfsmenn og gestir þeirra fögnuðu því að nýja skrifstofuhúsnæðið var formlega tekið í notkun var haldið upp á eitt ár er liðið frá því að núverandi eigendur tóku við erlendum rekstri Sjólaskipa og Katla Seafood var stofnuð. Starfsmenn Reykjavíkurskrifstofu Kötlu Seafood eru 14 talsins en einnig er rekin skrifstofa á vegum félagsins í Las Palmas á Kanaríeyjum
.  Heimild www.samherji.is  
 
ks_husn2_1983_400_01

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is