04.06.2008 00:15

Sikuk

Það er ekki víst að margir kannist við þetta skipsnafn sem er frá Nýfundalandi, en þau íslensku nöfn sem báturinn bar áður kannast flestir við. Það eru nöfn eins og Gísli Árni RE, Sunnuberg GK, Sunnuberg NS og Arnarnúpur ÞH. Mynd þessi tók Júlíus Kristjánsson á Nýfundalandi og sendi okkur til birtingar og þökkum við kærlega fyrir.

       Sikuk áður 1002. Gísli Árni, Sunnuberg og Arnarnúpur © Júlíus Kristjánsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4943
Gestir í dag: 102
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1761586
Samtals gestir: 64657
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 08:55:15
www.mbl.is