05.06.2008 16:32

Ábending til þeirra sem skrifa komment

Ábending til þeirra sem skrifa komment
Nafnleysi verða  ekki lengur liðin, né gælunöfn sem síðuhaldarar kannast ekki við. Þar sem menn hafa ástundað stundum ljót eða óskiljanleg skrif hér sem komment, áskilja síðuhaldarar sér þann rétt að fjarlægja þau, sem og þeirra er ekki fara eftir reglum síðunnar um nöfn. Eins munum við  fjarlægja þau komment sem eru,  ekki okkur síðuhöldurum að skapi eða eru óviðeigandi.
  - Til meginþorra þeirra sem skrifa hér komment og merkja þau þannig að við þekkjum viðkomandi viljum við segja að með þessu erum við að leggja stein í götu þeirra sem eru með skítkast, svo hinir sem halda uppi málefnalegri umræðu, eins og flestir gera, geti fengið að vera í friði.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is