08.06.2008 00:06

3 gamlir á síldveiðum

Jón Haukur Hauksson á Hornafirði sendi okkur þessar myndir af austfirskum síldarbátum fyrir þó nokkrum árum  og þar af er annar báturinn undir tveimur nöfnum. Sendum við honum bestu þakkir fyrir. Slíkar myndir eru sannarlega gulls í gildi.

                                 2. Akurey  SF 52 © mynd Óli Björn
                               974. Gullver NS 12 © mynd Jón Pálsson
                                974. Skógey SF 53 © mynd Sverrir Aðalsteins

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is