09.06.2008 00:01

Óli Toftum, Vingþór og Ölver

Þessir þrír bátar sem standa hér saman uppi í Skipasmíðastöð Njarðvíkur eru f.v. 715. Óli Toftum KE 1, 895. Vingþór ÞH 166 og 645. Ölver KE 40, stendur að vísu á honum RE 40. Þeir tveir síðarnefndu voru nokkrum mánuðum eftir að myndin var tekinn orðnir brunarústir, því bæði Vingþór og Ölver voru brenndir saman á þessu stæði í Skipasmíðastöð Njarðvíkur þann 4. maí 1982, en þeir höfðu verið dæmdir ónýtir nokkuð áður. Óli Toftum var hinsvegar gerður áfram út í rúm 3 ár.

715. Óli Toftum KE 1, 895. Vingþór ÞH 166 og 645. Ölver KE 40 © Emil Páll 1982

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is