13.06.2008 17:51

Nýr bátur frá Sólplasti ehf

Í gær var sjósettur í Sandgerðishöfn nýsmíði nr. 5 frá fyrirtækinu Sólplasti ehf., í Sandgerðisbæ. Bátur þessi sem hlotið hefur nafnið Muggur KE 57, er í eigu Jóa Blakk ehf. í Keflavík og er að gerðinni Nökkvi 1170.

                     2771. Muggur KE 57 © mynd Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is