14.06.2008 13:00

Flekkefjord Slipp.


Skipasmíðastöðin Flekkefjord Slipp & Mask.fabr. A/S hefur verið seld,þessi stöð hefur smíðað fjöldann allan af skipum fyrir okkur íslendinga,stöðin hefur verið starfandi í 75 ár og verið alla tíð í eigu sömu fjölskyldu. Nýir eigendur eru Palmer Johnson Yacht A/S í Kvinesdal,og ætla þeir að smíða eingöngu lúxusnekkjur og er talað um snekkjur allt að 80 metrum.Trúlega fær stöðin nafnið Palmer Johnson Yacht A/S hjá nýjum eigendum.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3797
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1760440
Samtals gestir: 64632
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 07:09:09
www.mbl.is