14.06.2008 23:58

Þrír gamlir

Hér birtast myndir af þremur eldri bátum úr safni Emils Páls. Ekki er öruggt hver sé ljósmyndarinn, en þar sem grunur er um að það hafi verið Snorri Snorrason eru myndirnar hér undir merktar honum, þar til þá annað kemur þá í ljós, ef það er ekki hann. Einnig hefur tekist með samanburði að sjá nokkurnveginn hvenær myndirnar voru teknar og kemur það fram undir hverri fyrir sig.

                     626. Valdimar AK 15 © mynd Snorri Snorrason 1990

                        244. Gullberg NS 11 © mynd Snorri Snorrason 1970

                          625. Hafborg SI 200 © mynd Snorri Snorrason 1990.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 8232
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2153754
Samtals gestir: 68556
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 22:59:45
www.mbl.is