Hér birtast myndir af þremur eldri bátum úr safni Emils Páls. Ekki er öruggt hver sé ljósmyndarinn, en þar sem grunur er um að það hafi verið Snorri Snorrason eru myndirnar hér undir merktar honum, þar til þá annað kemur þá í ljós, ef það er ekki hann. Einnig hefur tekist með samanburði að sjá nokkurnveginn hvenær myndirnar voru teknar og kemur það fram undir hverri fyrir sig.