15.06.2008 00:32

Rúmlega fimmtugur

Já þessi er rúmlega hálfrar aldar gamall, með smíðanúmer 1 hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. og er frá árinu 1954 og hefur allan tímann borið sama nafnið og verið gerður út af sömu útgerðinni í Garðinum, þar til nú að kvótinn var seldur annað, en báturinn er þó enn í eigu gömlu útgerðarinnar.

              500. Gunnar Hámundarson GK 357 © mynd Emil Páll 2008

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2107
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 17768
Gestir í gær: 652
Samtals flettingar: 1868349
Samtals gestir: 66801
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 16:07:09
www.mbl.is