17.06.2008 00:07

Víðir II GK 275

                           Hér sjáum við tvær gamlar ljósmyndir af síldarbátnum Víði II GK 275 frá Garði sem Eggert Gíslason gerði frægann. Myndirnar eru úr safni Emils Pál, og trúlega er önnur tekin af honum, en hin ekki. Hver tók þá mynd er ekki vitað og því væru ábendingar vel þegnar.  - Eins og því miður er varðandi fleiri myndir hér á síðunni er ákveðið tæknvandamál að angra myndir Emils Páls og vonandi sjá menn í gegn um það vandamál og hafa gaman af myndunum þó þær séu ekki alveg fullkomnar.

                   219. Víðir II  GK 275 © myndir úr safni Emils Páls

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is