17.06.2008 00:16

Freyja GK 364

Hér sjáum við tvo báta liggja hlið við hlið og báðir heita þeir Freyja GK 364. Ástæðan er að þarna er útgerðin að skipta um nafn á gamla bátnum og setja á þann nýkeypta og er ekki búið að setja nafn á eldri bátinn þegar myndin var tekin.

             1209. Freyja GK 364 og 426. Freyja GK 364 © Emil Páll 1980.

 Af tæknilegum ástæðum er myndin svolítið biluð, en vonandi sjá menn í gegn um það.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2872
Gestir í dag: 487
Flettingar í gær: 1960
Gestir í gær: 185
Samtals flettingar: 1463981
Samtals gestir: 59406
Tölur uppfærðar: 14.5.2025 06:47:23
www.mbl.is