Hér sjáum við tvo báta liggja hlið við hlið og báðir heita þeir Freyja GK 364. Ástæðan er að þarna er útgerðin að skipta um nafn á gamla bátnum og setja á þann nýkeypta og er ekki búið að setja nafn á eldri bátinn þegar myndin var tekin.
1209. Freyja GK 364 og 426. Freyja GK 364 © Emil Páll 1980.
Af tæknilegum ástæðum er myndin svolítið biluð, en vonandi sjá menn í gegn um það.