17.06.2008 17:39

Flak Björgvins SH 21

               Smári Steinarsson hefur sent okkur nokkrar myndir sem við munum birta á næstu vikum. Bæði eru það af skipsflökum sem og skipum sem enn eru í notkun. Hér birtum við fjögurra mynda syrpu af 341. Björgvin SH 21 sen varð ónýtur 1979 og var bátnum lagt í fjöru niður af Þingvallarbænum á Snæfellsnesi og liggur þar ennþá.


                        341. Björgvin SH 21 © myndir Smári Steinarsson 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3192
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1332433
Samtals gestir: 56652
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 13:57:53
www.mbl.is