20.06.2008 00:11

Færeyskur lúðubátur landar í Sandgerði

Færeyska lúðuveiðiskipið Fagraenni KG 323 frá Hvannasundi landaði fyrir skemmstu 11 tonnum af vænni lúðu í Sandgerðishöfn. Voru þær stærstu  á bilinu 100 til 150 kíló hver. Skipverjarnir eru fimm talsins og höfðu verið við veiðar á Reykjaneshrygg í um tvær vikur.

                            Fagraenni KG 323 © mynd Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4385
Gestir í dag: 514
Flettingar í gær: 1960
Gestir í gær: 185
Samtals flettingar: 1465494
Samtals gestir: 59433
Tölur uppfærðar: 14.5.2025 22:12:04
www.mbl.is