25.06.2008 00:00

Hvaða togarar eru þetta?

               KYNSLÓÐARSKIPTI
Þorsteinn Pétursson á Akureyri sendi okkur þessa skemmtilegu togaramynd sem í raun sýnir okkur einnig kynslóðarskipti meðal togara landsmanna. Þökkum við kærlega fyrir sendinguna, en spurningin er hvort þið þekkið togarana á myndinni? Mynd þessa tók annar þekktur, en sá var Vilhelm Þorsteinsson.

             Hvaða togarar eru þetta?  © mynd Vilhelm Þorsteinsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is