27.06.2008 05:55

Hver er hann þessi?

Já hvaða bátur er þetta?  og hvar er myndin tekin?

                                          © mynd Jón Páll Ásgeirsson 2007
Hér er um að ræða dæmigerðan bát sem byggður var hérlendis og gerður út fyrir norðan, vestan, sunnan og víðar í um þrjátíu ára skeið eða þar til hann var dæmdur ónýtur. Honum var síðan rennt á land í einni af ferðamannaperlu okkar, þar sem nota átti efni úr honum í girðingaefni o.fl. En hvar er hann og um hvaða bát erum við að ræða. Jóni Páli sendum við kærar þakkir fyrir afnotin af myndinni.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1064
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1326546
Samtals gestir: 56630
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:04:22
www.mbl.is