28.06.2008 21:39

Meðal starfsaldur skipverja er 14 ár

Eftirfarandi má lesa á vefnum 245.is

27.6.2008 22:07:57
Meðal starfsaldur áhafnarmeðlima á Njáli RE 275 er 14 ár

Allir í áhöfn eru búsettir í Sandgerði


Njáll RE 275 siglir hér inn í Sandgerðishöfn © Veigar Þór Gissurarson / www. lifid@245.is

Rétt undir hádegi í dag kom Njáll RE 275 til hafnar í Sandgerði eftir viku yfirhalningu í slippnum í Njarðvík.  Njáll er gerður út af Sjóla ehf. í Reykjavík en allir í áhöfn eru búsettir í Sandgerði.   Skipstjórinn og vélstjórinn hafa verið í áhöfninni í rúmlega 20 ár, stýrimaðurinn í 19 ár, netamaðurinn í 7 ár og kokkurinn í 2 og hálft ár.

Áhöfn Njálar:

  • Hjörtur Jóhannson, Skipstjóri
  • Gissur Þór Grétarson, vélstjóri
  • Helgi Sigurbjörsson, stýrimaður
  • Þóroddur Svævar Guðlaugsson, netamaður
  • Rúnar Gissurarson, kokkur

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is