Huginn VE 55 að landa 1000 tonnum af makríl og síld á Eskifirði í morgun © mynd Þorgeir Baldursson 2008
Makríll meira en helmingur ,,síldaraflans"!
Ingunn AK ljósm. af heimasíðu HB Granda
Faxi RE og Ingunn RE eru nú á síldveiðum fyrir austan land og eru skipin saman með eitt troll. Eru þau nú á leiðinni í land, en aflinn eru 1000 tonn sem eru um borð í Ingunni og fer hún með aflann til Vopnafjarðar og kemur þangað væntanlega í fyrramálið, en aflinn verður unninn í verksmiðju HB Granda á Vopnafirði. Faxi fer hins vegar til Eskifjarðar, en um borð í honum er enginn afli.
Guðmundur Huginn Guðmundsson skipstjóri á Huginn VE 55 © Þorgeir Baldursson 2008