01.07.2008 23:28

Makríl- og síldarfarmar

Huginn VE 55 að landa 1000 tonnum af makríl og síld á Eskifirði í morgun © mynd Þorgeir Baldursson 2008

 

Makríll meira en helmingur ,,síldaraflans"!

Ingunn AK
Ingunn AK ljósm. af heimasíðu HB Granda

Faxi RE og Ingunn RE eru nú á síldveiðum fyrir austan land og eru skipin saman með eitt troll.  Eru þau nú á leiðinni í land, en aflinn eru 1000 tonn sem eru um borð í Ingunni og fer hún með aflann til Vopnafjarðar og kemur þangað væntanlega í fyrramálið, en aflinn verður unninn í verksmiðju HB Granda á Vopnafirði. Faxi fer hins vegar til Eskifjarðar, en um borð í honum er enginn afli.


  Guðmundur Huginn Guðmundsson skipstjóri á Huginn  VE 55 © Þorgeir Baldursson 2008

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is