02.07.2008 00:04

Kaldbakur með góðan afla í morgun


Togarinn Kaldbakur EA landaði á Eskifirði í morgun (þriðjudag) 440 körum af blönduðum fiski, en að jafnaði eru 300 kg. í hverju kari. Hér sjáum við nokkrar myndir sem Þorgeir Baldursson tók í síðustu ferð skipsins, en þá reyndust vera um 10 tonn af blönduðum afla í halinu.



  Úr síðustu veiðiferð Kaldbaks EA © myndir Þorgeir Baldursson 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is