Togarinn Kaldbakur EA landaði á Eskifirði í morgun (þriðjudag) 440 körum af blönduðum fiski, en að jafnaði eru 300 kg. í hverju kari. Hér sjáum við nokkrar myndir sem Þorgeir Baldursson tók í síðustu ferð skipsins, en þá reyndust vera um 10 tonn af blönduðum afla í halinu.