02.07.2008 19:28

Faxi RE 24 strandaði

Í fyrradag strandaði sjóstangveiðibáturinn Faxi RE 24 er hann var að sigla með farþega á grynningum við Akurey. Fjöldi báta komu þegar á vettvang, en ekki þurfti á þeim að halda þar sem enginn leki kom að bátnum sem losnaði af strandstað þegar fór að flæða að aftur. Siglingaleiðin sem Faxi fór er á mjög grunnum sjó og ekki á venjulegri siglingaleið.
        1581. Faxi RE 24 kominn til hafnar í Reykjavík © mynd Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is