04.07.2008 00:19

Hver er þetta?

Hér er um innlenda smíði að ræða, á bát sem gerður var út í nokkra tugi ára og síðari hluta þess tíma undir allt öðru hlutverki en í upphafi. Í báðum hlutverkunum var hann nokkuð þekktur sem slíkur. En hver er hann og hvar er myndin tekin?

                   Hvað vitið þið um þennan?  © mynd Smári Steinarsson 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is