08.07.2008 00:03

Þrír á siglingu

Þorvarður Helgason, stýrimaður á Sighvati GK 57 sendi okkur þessar myndir af Hvanney SF, Þóri SF og Sólborgu RE. Þeir tveir fyrst nefndu eru á myndunum á siglingu í Breiðamerkurdýpi en Sólborgin úti af Stokksnesi. Sendum við Þorvarði bestu þakkir fyrir þetta framtak hans.

                         2403. Hvanney SF 51 © mynd Þorvarður Helgason 2008

        2464. Sólborg RE 270 ©  mynd Þorvarður Helgason 2008

               91. Þórir SF 77 © mynd Þorvarður Helgason 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is