Þorvarður Helgason, stýrimaður á Sighvati GK 57 sendi okkur þessar myndir af Hvanney SF, Þóri SF og Sólborgu RE. Þeir tveir fyrst nefndu eru á myndunum á siglingu í Breiðamerkurdýpi en Sólborgin úti af Stokksnesi. Sendum við Þorvarði bestu þakkir fyrir þetta framtak hans.