11.07.2008 00:12

Njörður KÓ 7

Njörður KÓ 7 er einn af þeim bátum sem stunda hrefnuveiðar að þessu sinni. Nú í vikunni voru veiðarnar truflaðar hjá honum er kvikmyndatökulið mætti á Eldingu II til að fylgjast með og mynda veiðarnar í Faxaflóa. Vegna þessa atviks hættu skipverjar við veiðarnar þann daginn og fóru í land, töldu þeir of mikla slysahættu stafa að nærveru Eldingar II á veiðistaðnum.

                    1438. Njörður KÓ 7 í Kópavogshöfn © mynd Emil Páll 2008.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1756
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1616634
Samtals gestir: 61084
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 10:29:22
www.mbl.is