Stefnt var að því að Lundey NS 14, eitt af skipum HB Granda, héldi til síldveiða í dag (10.júlí) en skipið hefur legið í höfn í Reykjavík í nokkurn tíma vegna vélarupptektar og ýmissa viðhaldsverkefna, s.s. lagfæringa á toggálgum. Þetta kemur fram á heimasíðu HB Granda.
155. Lundey NS 14 í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll 2008.