14.07.2008 00:22

Ný Þórunn Sveinsdóttir VE 401

Newbuilding 409 - "ÞORUNN SVEINSDOTTIR"

  


Teikning af Þórunni Sveinsdóttir, samkvæmt vef stöðvarinnar.

Ný Þórunn Sveinsdóttir VE 401 er væntanleg á næsta ári frá skipasmíðastöðinni Karstensen Skibsværft A/S í Danmörku
og er nýsmíði nr. 409 frá þeirri stöð. Smíði skrokksins fer fram hjá Stal Ram S.A. í Gdansk í Póllandi, en skrokkurinn er ekki kominn til Danmerkur ennþá. Samkvæmt
því sem kemur fram á vef skipasmíðastöðvarinnar er um að ræða togara,
fyrir Ós ehf. í Vestmannaeyjum, sem er með eftirfarandi mál: 34.00-11.00-4.70-38.85

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is