15.07.2008 00:17

Nýr Gunnar Friðriksson

                       Fyrr í sumar kom nýtt björgunarskip til Ísafjarðar og fékk það eins og það fyrra, nafnið Gunnar Friðriksson. Meðfylgjandi mynd tók Halldór Sveinbjörnsson á bb.is og sýnir bæði nýja bátinn og fyrir aftan hann sést í eldri nafna hans. Sendum við Halldóri bestu þakkir fyrir afnotin af myndinni.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2587
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 4478
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 1253716
Samtals gestir: 55030
Tölur uppfærðar: 12.3.2025 12:01:42
www.mbl.is