Fyrr í sumar kom nýtt björgunarskip til Ísafjarðar og fékk það eins og það fyrra, nafnið Gunnar Friðriksson. Meðfylgjandi mynd tók Halldór Sveinbjörnsson á bb.is og sýnir bæði nýja bátinn og fyrir aftan hann sést í eldri nafna hans. Sendum við Halldóri bestu þakkir fyrir afnotin af myndinni.